En bra gratis blogg
Lista bloggar Om Bloggis
Skapa konto Logga in

Hildurs bloggis

10.febrúar
I dag lagði ég lokahöndina yfir verkefnið, semsagt að laga til allt sem hægt er að laga frá tæknilegu hliðinni –það sem Ingibjörg kann ekki :). Alla vega það gekk mjög vel, og tók ekki nema um 3 klst. Eg las svo yfir verkefnið og leiðrétti smá það tók góða klukkustund. Eg er svo sátt með að við erum að fara að skila þessu á morgun. það þýðir að fyrir okkur er ekkert sem við getum gert í smá tíma eða þar til við erum búnar að fara á fund með Immu og sjá hvað má betur fara.
Vinna í heild 4 klst.

7.mars
I dag fórum við á fund með Immu, þetta var góður fundur og sáum við að við eigum ekki svo mikið eftir. Fundurinn tók 1.5 klst.
Vinna í heild 1.5 klst.

8. og 9.mars
þessa helgi erum við búnar að hittast bæði laugardag og sunnudag. A laugardeginum hittumst við í 3 klst. Og löguðum aðeins í öllum köflunum. Einnig bjuggum við til samantekt úr fræðilega kaflanum. A sunnudeginum þá hittumst við í 1...

Skrivet av Hildur, 2008-04-04

Visa hela (0 kommentarer)

Núna hefur síðan upp á síðkastið verið að stríða mér og mér ekki tekist að setja neitt inn, en ég hafði samband við stórnendur og komst að því hvað var að... Eg sleppti því þó ekki að blogga, en gerði alltaf bara stutt.

7. janúar
Föstudaginn 4.jan. þá fórum við í fyrsta kjörsiðs tíma vetrarins, það var gagnlegt, þar sem Imma fór yfir hvernig verkefnið ætti að vera og þess háttar. Sá tími var aðeins meira en klst.
I dag hittumst við Ingibjörg heima hjá mér og gerðum niðurlagið. Við vorum í smá basli með það, þar sem við vissum ekki alveg hvernig ætti að gera það, en það hófst þó að lokum og varð 4 balðsíður. þetta tók okkur 2.5 klst. það var mjög gaman að gera þennan hluta, rétt eins og gagnavinnslukaflan, þarna fengum við loksins að vera á staðnum.
Vinnan í heild. 3.5 klst.

11.janúar
I dag fórum við í viðtalstíma hjá Immu, þetta var rosalega langt en komumst að því að það er rosalega mikið...

Skrivet av Hildur, 2008-02-10

Visa hela (0 kommentarer)

Gleði gleði! Tað var MJOG gaman að vera búin að skila rannsóknarskýrslunni!

Jæja, allaveg við hittumst á laugard. síastliðinn þá vorum við að vinna að verkefninu frá kl: 1 um daginn til kl: 6, samtals 5 klst. A þessum tíma vorum við að vinna við að bæta og laga fræðilega kaflann.
A sunnudaginn hittumst við kl hálf 1, vorum á kaffihúsi allan daginn og vorum að vinna til kl hálf 7. Tarna vorum við að vinna að gagnavinnslu kaflanum. samtals 6 klst.

I gær hittumst við Ingibjörg kl 2 og vorum við að vinna að því að laga verkefnið okkar í klst. Eg fór svo heim að laga og samræma allt, búa til efnisyfirlit. Við ákváðum í sameiningu að ég myndi gera það, þar sem Ingibjörg er pínu klaufi á tölvur. Tetta tók mig um 3 klst. En var mjög flott að lokum.

Tetta var svo þykkt hjá okkur að lokum, enda 29 baðs. að ég þurfti að nota heftibyssu til að hefta það saman, þar sem enginn heftari heima hjá mér dugði á bunkann!

Eg...

Skrivet av Hildur, 2007-11-27

Visa hela (1 kommentar)

Eg rakst á eina grein sem er áhugaverð.

mbl.is

Skrivet av Hildur, 2007-11-24

Visa hela (0 kommentarer)

Jæja á mánudaginn fórum við í viðtal til ónafngreinda aðilans, sem við nú kjósum að kalla Björn Jónas. Tað tók 30 mín.
A þriðjudaginn hittum við Lilju á kaffitár í kringlunni, hún þekkti okkur um leið og hún sá okkur. Tað viðtal gekk mjög vel og fengum við mikið upp úr henni. Tað tók um 1klst og 30 mín.
A miðvikudaginn beint eftir skóla unnum við að formála og inngangi inni á bókasafni. Imma var svo góð að lána okkkur nokkur kjörsviðsverkefni sem við gátum svo aðeins stuðst við. Tað tók um klst. ég fór sem sagt aðeins á undan Ingibjörgu.

I dag unnum við stíft að fræðilega kaflanum í 2 klst. gatinu okkar. Við náðum að gera heil mikið í fræðilega kaflanum. Tók 2 klst.
Tegar ég kom svo heim úr skólanum þá fór ég beint að vinna að því að rita viðtal mitt við Björn Jónas inn í tölvu, það tók góða 3 klst. Er núna nánast búin að vinna það rétt, þó ekki alveg!

Tað er mjög mikið að gera í...

Skrivet av Hildur, 2007-11-22

Visa hela (0 kommentarer)

Við Ingibjörg hittumst síaðstliðinn laugardag og fórum á kaffihús að vinna að því að laga innganginn og fræðilega kaflann, ekki tókst okkur að klára það þar (það varmjög erfitt að laga kaflana, þrátt fyrir að vera með diktafón).
Við bjuggum líka til spurnignar til að spurja Lilju og ónefnda aðilann að. Tetta tók okkur frá að verða 1 til að ganga 6.

Samtals tími: 5 klst.

Skrivet av Hildur, 2007-11-19

Visa hela (0 kommentarer)

Smá fyrir Immu: Til þess að þú getir örugglega lesið allt sem ég skrifa þá verður þú að íta á "visa hela" og þá kemur restin af færslunni (geri þó ráð fyrir að þú hafir verið búin að fatta það). Og ég myndi stækka stafina ef ég gæti, en er þó svartir stafir á hvítum fleti.

Eg er búin að fá sent frá félgai viðskipta- og hagrfæðing, gott hefti (bók) sem inniheldur mjög gagnlegt efni fyrir okkur til að vinna með, ég er búin að lesa allt í heftinu og stúdera það smá, það tók mig 1 klst í heildina.
Við Ingibjörg fórum í stuttan viðtalstíma hjá Immu í einu hádegishlénu. Tar fengum við mjög gagnlegar upplýsingar um hvað má bæta og þess háttar. við vorum í viðtalstímanum í 35 mínútur.

Við erum búnar að redda báðum viðtölunum sem við ætlum að taka. Viðtalið sem ég er ábyrg fyrir, hef ég aðeins verið að grúska í. Eg hitti manninn óformlega á þriðjudaginn síðastliðinn og spjallaði við hann, til...

Skrivet av Hildur, 2007-11-15

Visa hela (0 kommentarer)

Við ingibjörg erum núna búnar að eyða LONGUM tíma í að klára drögin að fræðilega kaflanum... Við erum ekki 100% ánægðar með hann, en þetta á eftir að lagast þegar Imma commentar á þetta hjá okkur, hvað betur mætti fara og þess háttar.
Eg hafði samband við félga viðskipta- og hagfræðing til að fá kjarakönnun, þessi tiltekna könnun munu við nota sem heimild. Könnunuin átti að kosta 7.990 kr en ég talaði við þá og þeir ætla að senda mér hana svo við getum notað hana, en lofaði í staðinn að geta til í heimilda, sem við auðvita gerum.

A fimmtudaginn síðast hittumst við Ingibjörg beint eftir skóla og lásum saman yfir heimildirnar okkar og yfirstrikuðum mykilvæga hluti. Tað tók okkur klukkutíma. A laugardaginn hittumst við aftur, en þá til að byrja að skrifa. úfff við fengum bara hausverk og vissum ekki hvaðan á okkkur vindurinn stóð! Tað var mjög erfiður dagur, og við ekkert sérstaklega upplagðar virðist vera. En við...

Skrivet av Hildur, 2007-10-22

Visa hela (0 kommentarer)